Þú ert aldrei einn á báti

þegar þú syngur í kór

Karlakór

vestmannaeyja

Endurvakinn 2015

Það var um miðjan apríl 2015 að karlmenni í Eyjum fékk þá flugu í höfuðið að vilja syngja í kór. Með aðstoð samfélagsmiðla og fleiri áhugasamra karlmanna varð úr að Karlakór Vestmannaeyja var endurvakinn eftir að hafa legið í dvala í 55 ár.

Without music, life would be a mistake

Friedrich Nietzsche

Viltu vera með?

Karlakór Vestmannaeyja æfir alla sunnudaga kl. 16.00 í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Vertu velkominn!